laugardagur, 28. febrúar 2009

Rýrnandi ýsa

Vil gjarnan koma með ábendingu varðandi fisk (Ýsu) sem keypt var í Hagkaupum framleitt af GLK matvæli. Því miður henti ég pakkningunni , en þegar búið var að þíða upp innihaldið hafði það rýrnað um ca helming. Sá umrædda vöru einnig til sölu í Bónus við Ögurhvarf.

Gunnar Egilsson

2 ummæli:

  1. Ég þekki þetta með ýsuna hjá Bónus. Það er greinilega rosa mikið vatn í henni því hún rýrnar svo mikið.

    SvaraEyða
  2. Það er best að panta bara frá www.fisherman.is
    Færð 10 kg. af ýsu frítt heim að dyrum (á höfuðborgarsvæðinu amk.) fyrir 6.100 kall :)
    búið að flaka, beinhreinsa og skera niður í passlega bita. Ætla aldrei að kaupa ýsu aftur í Bónus á meðan þetta er í boði.

    SvaraEyða