Vil gjarnan koma með ábendingu varðandi fisk (Ýsu) sem keypt var í Hagkaupum framleitt af GLK matvæli. Því miður henti ég pakkningunni , en þegar búið var að þíða upp innihaldið hafði það rýrnað um ca helming. Sá umrædda vöru einnig til sölu í Bónus við Ögurhvarf.
Gunnar Egilsson
Ég þekki þetta með ýsuna hjá Bónus. Það er greinilega rosa mikið vatn í henni því hún rýrnar svo mikið.
SvaraEyðaÞað er best að panta bara frá www.fisherman.is
SvaraEyðaFærð 10 kg. af ýsu frítt heim að dyrum (á höfuðborgarsvæðinu amk.) fyrir 6.100 kall :)
búið að flaka, beinhreinsa og skera niður í passlega bita. Ætla aldrei að kaupa ýsu aftur í Bónus á meðan þetta er í boði.