laugardagur, 28. febrúar 2009

Skyrhækkun í Bónus

Mér langaði að benda á verðhækkun á skyri í Bónus... ég versla alltaf þar og kaupi í næstum hvert skipti 500 ml vanilluskyr frá KEA... Núna var ég að fara yfir kvittanirnar mínar yfir mánuðinn og sé að ég keypti eina slíka þann 14.02.2009 á 161 kr. ég kaupi svo aftur í gær 25.02.2009 sama skyrið og borga fyrir það 245 kr. Er þetta ekki óvenju mikil HÆKKUN á 11 dögum?? á sömu (og nota bene) ÍSLENSKU vörunni....??

Nafnlaust...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli