laugardagur, 28. febrúar 2009

Aðalskoðun

Fór að forvitnast hjá Aðalskoðun um verð á skoðun á fjölskyldubíl, Opel í þessu tilfelli og viti menn, tæpar 9000 kr.
Hvernig er hægt að réttlæta með nokkru móti að maður borgi þetta fyrir skoðun þegar hún tekur c.a. 5 til 10 mínútur ?
Steini.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli