laugardagur, 28. febrúar 2009

Ókeypis Office pakki - Opin Office

Mig langar að minna fólk og sérstaklega fátæka námsmenn á open office
www.openoffice.org þar sem maður getur ókeypis hlaðið niður forritum sem eru nánast eins
og alveg jafn góð og microsoft office sem kostar 15.000 kall!
Jesús Kristur

Engin ummæli:

Skrifa ummæli