laugardagur, 24. mars 2012

Svindlkassi í Smáralind

Hér er sjóðheitt myndband um "barna"-spilakassa sem má finna í Smáralindinni. Algjört svindl eins og er útskýrt vel í þessu metnaðarfulla myndbandi, sem Sigurður Kristinn Ómrasson gerði:

http://www.youtube.com/watch?v=QgKUJityS1A

3 ummæli:

  1. Gott hjá Sigurði.

    Fleiri hafa tekið saman sannanir fyrir þessu svindli:

    http://www.youtube.com/watch?v=ia1YJcPFjYA&feature=related

    SvaraEyða
  2. ÉG hef unnið armbandsúr í svona tæki ekki fyrir svo löngu síðan. Málið er að tækin eru stillt þannig að 10. eða 100. ná á toppinn, það væri ekki mikill bissness í þessu ef allir myndu vinna, eða þeir sem eru virkilega góðir í stacker myndu tæma kassana fyrir 100kall:) menn verða að horfa á heildamyndina þegar verið er að gagnrýna hina ýmsu hluti, semsagt hugsa aðeins út fyrir koppinn sinn.

    SvaraEyða
  3. Algerlega ósammála. Þarna er kassi sem verðlaunar ákveðna hæfileika. Því eiga allir sem ná tilsettu marki að fá verðlaun. Ef ekki þá þarf að taka það fram að t.d. 10. eða 100. hver sem nái toppnum fái vinning. Annað er blekking og svindl.

    SvaraEyða