miðvikudagur, 9. júní 2010

Apótekið "lægra verð"?

Ég fór í 3 apótek og skoðaði Nutrilenk 180 töflur:

Garðsapótek: 6.200 kr.
Apótekarinn: 6.440 kr.
Apótekið: 7.367 kr.

Ég hef ekkert verslað hingað til við Apótekið og það er greinilega ekki að fara að breytast.

Óska nafnleyndar

2 ummæli:

  1. Vid lyfjakedjurnar Apòtekarann og Lyf og heilsu ætii enginn ad versla. Thær eru ì eigu Karls Wernerssonar. Framkvæmdastjòri Lyf og heilsu, Gudni B. Gudnason, fèkk heldur betur à baukinn hjà Samkeppnisstofnun vegna smànarlegra tölvupòsta, thar sem hann reyndi ad eydileggja starfsemi einkarekna apòteksins à Akranesi. Verum samtaka og snidgöngum Lyf og heilsu, Apòtekarann og Skipholtsapòtek. STYRKJUM EKKI HINN MARGDÆMDA Karl Wernersson frekar.

    SvaraEyða
  2. Ég versla ýmist í Garðsapóteki eða Rimaapóteki enda eru þeir yfirleitt með gott verð. Ég hætti að versla í lyf og heilsu og apótekaranum eftir hrunið enda hef ég ekki áhuga á að styðja Karl Wernersson.

    SvaraEyða