Mig langar bara að velta upp spurningunni um réttlæti hjá VR, sem
stendur nú fyrir "virðing - réttlæti". Lífeyrissjóðurinn var um daginn
að lækka vexti á nýjum lánum, en vextir á gömlu lánunum sem fólk er
búið að borga af lengi og hafa hækkað glæpsamlega á síðustu árum eftir
hrun munu haldast óbreyttir! Er það allt "réttlætið"?
http://www.live.is/sjodurinn/frettir/nr/838
bestu kveðjur,
GE
Engin ummæli:
Skrifa ummæli