þriðjudagur, 2. ágúst 2011

Engin miskun hjá Orkuveitunni

OR innheimtir nú Fráveitugjaldið með sama gjalddaga og eindaga. Það er betra eð vera tilbúinn að borga strax og launin koma inn hjá manni svo ekki komi til harðra innheimtuaðgerða. Flestir hafa þann háttinn á að gera manni a.m.k. 10-20 daga til að borga en það er engin miskun á þessum bæ.
Með kveðju,
Glámur

Engin ummæli:

Skrifa ummæli