þriðjudagur, 16. ágúst 2011

Íslensk paprika / Hollensk paprika


Þessa mynd tók ég af verðmiðum á íslenskri papriku vs. hollenskri í Bónus í dag. Ég gat ekki séð sjáanlegan mun á sjálfri vörunni en mikið ber á milli í verðum.
Kveðja
-Villi

11 ummæli:

 1. í verði ekki verðum

  SvaraEyða
 2. http://www3.hi.is/page/arnastofnun_ord_pistlar_verd

  SvaraEyða
 3. http://www.lexis.hi.is/ordvikunnar/verd.html

  SvaraEyða
 4. ég skildi póstinn og 'verðum' 'verði' skiptir ENGU máli - innihaldi er það sem skiptir máli

  SvaraEyða
 5. Djöfull er þetta sjúkt...

  ,,Veljið íslenskt og látið taka ykkur í ra******* í leiðinni" !

  SvaraEyða
 6. Þetta er Okursíðan, ekki Íslenska málsíðan.

  SvaraEyða
 7. þetta er bara sköm skiptir ekki máli ef íslenskir bændur eru að eiða meiru en erlendi því trúi ég ekki þetta er bara um skatta ekkert annað.Hef búið úti í 30 ár og þegar ég flutti ti Islands hef ég Alderi séð eins fátækt á vali á matvörum,skömm er það,kemur alltaf einhver þjóðremba í neytendum sem er fáránlegt.Hef rétt sem skattborgari að hafa val,kaupi ekki islenska pepperone 2 í pakka á 500 kall nei takk,ekkert betri en frá öðrum löndum.Eina sem eg vil eru Islenskir tómatar og gulrætur.Vil frelsi að getja valið sjálf.Hef á tilfinnigunni að hér sei einhernskonar kommunistakerfi.Ostarnir
  a
  islandi eru lélegir,mozzarellan það sama

  SvaraEyða
 8. Nú nota ég mikið af græmeti en spurning er islensk betra?? ekkert kjaftæði um orku eða vatnið,takk afhverju getum við ekki valið?? ef mig lángar í gott sallat þarf ég að borga yfir 400 kall hello þar sem ég get valið gott salat á 60 sent fyrir 1 kílo þetta hér kallast okur og okur Kaupi góða ávexti á 1 evru á kílo hér er það ekki til.Vaknið neitendur það er ofurokrað á ökkur öllum.

  SvaraEyða
 9. Bændasamtökin halda því fram að ef hægt verður að t.d. flytja inn kjúklinga án ofurtolla (svipað og hægt er með grænmeti í dag) þá muni kaupmenn hirða allan ágóðann. Ef það er raunin, af hverju leggur Bónus ekki 500 kr. í viðbót ofan á smásöluverð paprikunnar? Getur kannski mögulega verið að markaðslögmálin virki jafnvel fyrir landbúnaðarvörur og þau gera fyrir nærbuxur, þó að Bændasamtökin haldi öðru fram?

  SvaraEyða
 10. Þvílíkt rugl, vara frá Hollandi meira en helmingi ódýrari. Ljóst að þetta er bara elítu sport að kaupa innlenda vöru og því kem ég ekki nálægt!

  (passið ykkur á að lesa sérstaklega vel pistlana sem innihalda ruglið frá íslensku-fasistanum, langt um liðið síðan honum var bent á að verð eru til í fleirtölu og því ljóst að hann póstar til að deifa athyglinni frá helvítis okrinu!)

  SvaraEyða
 11. Og þetta er bara venjuleg paprika - ekki lífræn sem kostar miklu meira. Hollustan já, er þetta grænmeti ekki allt ræktað í vikri með áburðargjöf.
  Hversu hollt er það nú ?
  Þó þeir þori ekki að flytja inn kjöt af alvöru ...

  SvaraEyða