föstudagur, 25. maí 2012

Undarlegur afsláttur í World Class


Ég var að skrá mig á Crossfit námskeið (4 vikur) hjá World class þar sem ég
er nú þegar viðskiptavinur. Almennt verð á þetta námskeið er 21.900 kr. Ég
fæ 5.280 kr í afslátt vegna þess að ég er með ótímabundin samning við
stöðina og borga 6.149 kr á mánuði í áskrift.
Þar sem ég borga alltaf 6.149 kr á mánuði er ég að borga 22.769 kr sem er
869 kr meira en þeir sem eru ekki viðskiptavinir World class...
Kv. Agnes

4 ummæli:

  1. WC er fyrirtæki sem maður skyldi ekki versla við!! Og WC er viðeigandi þegar maður hugsar til eiganda WC!!

    SvaraEyða
  2. Já big fail hjá þér að versla við kennitöluflakkara

    SvaraEyða
    Svör
    1. Segir nafnlaus sem er ennþá í viðskiptum við alla hina kennitöluflakkarana :)

      Eyða
  3. En þú ert að fá aðgang að Crossfit námskeiði OG tækjasal etc. hjá World Class, á meðan fólk sem er bara að borga fyrir Crossfit fær það ekki. Eðlilegt að þú borgir aðeins meira...

    SvaraEyða