mánudagur, 6. september 2010

Fáránlega dýr hjonabandssæla í Nettó

Fór Nettó um helgina og ætlaði að kaupa hjónabandssælu en hætti snarlega við.
Frá Kristjáns bakarí var hún á 949 krónur, og svo var hægt að fá eina frá Myllunni á 619 krónur en mér fannst það litlu skárra.
Kv, SG

2 ummæli:

  1. Það kostar nú heilan helling að flytja vörur norður fyrir heiðar, mér sýnist það kosta jafn mikið sé farið hina leiðina :P

    SvaraEyða
  2. Ég hef verslað í Bónus og Nettó á báðum stöðum og hef ekki séð viðlíka mun :/

    SvaraEyða