fimmtudagur, 19. janúar 2012

Laukur í Bónus


Ætli það sé eðlilegt að laukur í 500 gr pakkningum sé 7,6x dýrari en laukur í stöku? Meðfylgjandi mynd er úr Bónus í Faxafeni. Það sama á við um tómata og sveppi í stöku vs. pakkningu. Maður hefði gleypt því að það væri hugsanlega einhver örlítill munur, en ekki svona mikill...!
kv.
Birkir

2 ummæli:

  1. Tók eftir þessu í Krónunni núna um daginn og snarhætti þegar rauðlaukur í lausu var ekki til. Ein pakkning með 3 rauðlaukum kostaði hátt í 200 kall.

    Svo voru ekki heldur til paprikur nema bara nokkrar grænar út við vegg. Mjög margt ekki til í Krónunni í þessari ferð og örugglega svona 1/3 af innkaupalistanum mínum. Gerist því miður alltof oft.

    SvaraEyða
  2. Skoðaðir þú hvort tómatarnir í lausu eru íslenskir eða útlendir? Íslenskir tómatar eru venjulega ekii seldir í lausu á þessum árstíma heldur koma þeir frá Spáni og þar eru gæðin mun verri.

    SvaraEyða