Ég vil gjarnan vita hvort sé verið að svindla á mér með bílatrygingar.
Ég er með alveg verðlausan, skoðaðan og óhappalausan bil frá 1992 á götu í Rvk og kaupi á hann skyldutryggingar á Islandi siðan 2008.
Árið 2008 borgaði ég 46.000. Í fyrra borgaði ég 56.000 og nú var ég að fá reikning fyrir 2010 upp á 98.000!
Getur einhver sagt mer hvort þetta geti verið rétt og sangjarnt?
Ég er bara i samband i við fulltrúa sem segist hafa gefið mer alltof góðan deal 2008 til að hafa mig ánægða sem nyjan kúnna.
Eg er alveg bit yfir þessu kerfis-og regluleysi við viðskipti á bilatryggingum.
Kærar kveðjur,
Anna Ingadottir