Sýnir færslur með efnisorðinu Lyfjaval. Sýna allar færslur
Sýnir færslur með efnisorðinu Lyfjaval. Sýna allar færslur

þriðjudagur, 10. nóvember 2009

Okur í Lyfjavali, Mjódd

Ég vil koma á framfæri því sem ég tel gróft okur hjá apótekinu Lyfjavali í Mjódd. Lyfjaval hefur státað sig af því að vera ódýrir en í þessum tilfellum var það sko alls ekki svo.

Dæmi 1: Medela frystipokar fyrir brjóstamjólk, 20 stk. Pakkinn kostar 4200 í Lyfjavali en 2925 í versluninni Móðurást.
Dæmi 2: Nuk peli, 300ml. Pelinn kostar 1490 í Lyfjavali en 920 í Nettó (sem er einmitt hinum megin við ganginn frá Lyfjavali í Mjódd).