miðvikudagur, 22. júní 2011

Þriðjudagstilboð og ís

Þriðjudagstilboðin hjá bíóunum er gott mál. Kostaði 750 kall á mann inn á allar myndir í Háskólabíó í gær, en ekki 1200 kall eins og vanalega. 900 kall í plús á par er fínt. Fór á Bridesmaids sem er hverjar krónu virði, bæði á tilboði og ekki.

Sniðugt væri ef ísbúðir framlengdu þriðjudagstilboðið og lækkuðu verð á þriðjudögum. Þá gæti gróðinn í bíó nýst beint í ís, svo þriðjudagskvöld yrðu pakki, bíó og ís. Hugmynd?

Dr. Gunni

2 ummæli:

  1. Ég myndi nú frekar vilja sjá 50% afslátt af ávöxtum á laugardögum í matvöruverslunum.

    SvaraEyða
  2. I come to your post again. It's so great that I like it very much. I also like oakley sunglasses. I want to introduce discount oakley sunglasses to you. You can go to know more about oakley sunglasses 2012.

    SvaraEyða