Sýnir færslur með efnisorðinu Trocadero. Sýna allar færslur
Sýnir færslur með efnisorðinu Trocadero. Sýna allar færslur

föstudagur, 26. febrúar 2010

Trocadero - fínn staður

Ég má til með að mæla með einum veitingastað. Það er pizzastaðurinn
Trocadero, Brekkuhúsum Grafarvogi. Þar getur þú fengið ýmis tilboð m.a 16
tommu pítsu með 2 áleggjum á 1.190 krónur og 12 tommu með 1/2 l af gosi á
890 krónur. Ég hef prófað að borða þarna tvisvar og verð ég að segja að í
bæði skiptin kom þetta mér skemmtilega á óvart. Staðurinn er í eigu hjóna
á efri árum. Þegar þú kemur inn þá finnur þú að þú ert strax velkominn.
Pítsurnar eru mun bragðmeiri en ruslið frá Dominos. Mæli með þessu.
TRT