Sýnir færslur með efnisorðinu Bílabón. Sýna allar færslur
Sýnir færslur með efnisorðinu Bílabón. Sýna allar færslur

mánudagur, 21. maí 2012

Bílabón: N1/Bónus


Fór í Bónus um helgina að versla í matinn eins og venjulega. Rakst þar á bílabón. Þetta er Sonax bón alveg eins og ég hafði keypt í N1 fyrir nokkru og mundi að mér þótti það ansi dýrt í N1 eins og reyndar allt annað þar.

Sonax bón í Bónus 250 ml 690 kr

Sonax bón í N1 250 ml 1610 kr

Ég bara spyr: Má þetta alveg???

Kv, Viktor