Okursíða Dr. Gunna (á netinu síðan 21. sept 2007) - Endilega reyndu að hemja þig þegar þú kommentar. Fólk hefur misþykkan skráp.
sunnudagur, 15. apríl 2012
Ég er REIÐ! Svindl á neytendum
Hér má lesa mikla og ítarlega úttekt Þórhildar Löve á kjúklingalærum sem hún keypti í Fjarðarkaupum. Titillinn greinar Þórhildar segir sitthvað um innihaldið: Ég er REIÐ! Svindl á neytendum.
Eru ekki 99.9% ÍSlendinga á fb? Jæja, ókei, hér er þetta (án mynda):
Ég er REIÐ! Svindl á neytendum Þórhildur Löve skrifaði þann 14. apríl 2012 kl. 20:07 · Við fórum í Fjarðarkaup í dag að versla eins og venjulega. Ég ákvað að fjárfesta í kjúklingalærum til að hafa í matinn í kvöld. 795 kr kílóið. Allt í lagi með það.
Þegar ég kem heim og opna bakkann til að krydda og elda lærin sé ég að það eru ennþá hrygggráður og mikið magn af auka skinni og fitu á bitunum. Fita, skinn og bein stél og fiður) sem eru ekki á bitunum sem ég versla venjulega frá Holta Kjúkling. (það var ekki annað í boði en þetta FK merki sem er framleitt af Matfugl fyrir Fjarðarkaup).
Ég tók mig til, kokkurinn sjálfur að skera burt það sem er venjulega EKKI á bitunum og vigtaði.
Stikkprufa: 1 biti sem vó 193 gr var ekki meira en 116 gr eftir hreinsun! 77 gr sem fóru í ruslið. Og þetta er af einum bita....
Ég hreinsaði alla bitana og vigtaði. Upprunaleg þyngd: 946 gr Rusl skorið af: 356 gr (tæp 40%) Nothæf vara: 577 gr (rúm 60%)
Keypt á = 752 kr Nothæft af FK kjúklingalærum = 459 kr Hent í ruslið = 283 kr
Raun kg verð af FK kjúklingalærum = 1303 kr
Hvað erum við að láta bjóða okkur?!
Þessir bitar eru settir í bakka, fitu, húð og hrygg snúið niður og troðið undir þannig að við sjáum það ekki. Það stendur ekkert um að rúmlega þriðjungur af kjúklingabitunum er hreint rusl!!
Er þetta allt í lagi? Ég segi NEI Ég ætla ekki að láta fara svona með mig. Þetta var síðasti dropinn.
Hvað er hægt að gera?
Ég hefði betur keypt lambalærið sem var á tilboði á 1495 kr en ég gerði það ekki því ég HÉLT að ég væri að kaupa mun ódýrari kvöldverð.
Wait. Ég kaupir heilann kjúkling og sker hann í bita, það fer allt á bakka, kryddað og svo eldað... að úrbeinann, hreinsan, rífa skinnið af kannast ég lítið sé gert, nema ætlaði fá þér annað en kjúklingabita ;)
"You must log in to see this page."
SvaraEyðaErtu að hrinda lesendum beint á fésið?
Eru ekki 99.9% ÍSlendinga á fb? Jæja, ókei, hér er þetta (án mynda):
SvaraEyðaÉg er REIÐ! Svindl á neytendum
Þórhildur Löve skrifaði þann 14. apríl 2012 kl. 20:07 ·
Við fórum í Fjarðarkaup í dag að versla eins og venjulega. Ég ákvað að fjárfesta í kjúklingalærum til að hafa í matinn í kvöld. 795 kr kílóið. Allt í lagi með það.
Þegar ég kem heim og opna bakkann til að krydda og elda lærin sé ég að það eru ennþá hrygggráður og mikið magn af auka skinni og fitu á bitunum. Fita, skinn og bein stél og fiður) sem eru ekki á bitunum sem ég versla venjulega frá Holta Kjúkling. (það var ekki annað í boði en þetta FK merki sem er framleitt af Matfugl fyrir Fjarðarkaup).
Ég tók mig til, kokkurinn sjálfur að skera burt það sem er venjulega EKKI á bitunum og vigtaði.
Stikkprufa:
1 biti sem vó 193 gr var ekki meira en 116 gr eftir hreinsun! 77 gr sem fóru í ruslið.
Og þetta er af einum bita....
Ég hreinsaði alla bitana og vigtaði.
Upprunaleg þyngd: 946 gr
Rusl skorið af: 356 gr (tæp 40%)
Nothæf vara: 577 gr (rúm 60%)
Keypt á = 752 kr
Nothæft af FK kjúklingalærum = 459 kr
Hent í ruslið = 283 kr
Raun kg verð af FK kjúklingalærum = 1303 kr
Hvað erum við að láta bjóða okkur?!
Þessir bitar eru settir í bakka, fitu, húð og hrygg snúið niður og troðið undir þannig að við sjáum það ekki.
Það stendur ekkert um að rúmlega þriðjungur af kjúklingabitunum er hreint rusl!!
Er þetta allt í lagi?
Ég segi NEI
Ég ætla ekki að láta fara svona með mig. Þetta var síðasti dropinn.
Hvað er hægt að gera?
Ég hefði betur keypt lambalærið sem var á tilboði á 1495 kr en ég gerði það ekki því ég HÉLT að ég væri að kaupa mun ódýrari kvöldverð.
Wait. Ég kaupir heilann kjúkling og sker hann í bita, það fer allt á bakka, kryddað og svo eldað... að úrbeinann, hreinsan, rífa skinnið af kannast ég lítið sé gert, nema ætlaði fá þér annað en kjúklingabita ;)
SvaraEyða